Spinning

Spinning

55

Mínútur

Stig: Þokkalegt
Hámarksfjöldi
Þjálfarar:

Um Spinning

Mjög góð þolþjálfun sem hentar öllum. Hver og einn stjórnar álaginu á sínum forsendum.
Spinning reynir vel á alla vöðvahópa, þó sérlega neðri hluta og kvið. Unnið er með hraðabreytingar og þyngingar.
Stuttar og lengri álagslotur. Mikill sviti og nauðsynlegt að mæta með handklæði, vatnsbrúsa og bros á vör.
Úthald og styrkur eykst með hverjum tíma.