Barnagæsla

Barnagæsla

Við bjóðum upp á rúmgóðan sal sem er vel útbúinn fyrir alla aldurshópa.
Aldurstakmark er þriggja mánaða og upp úr.

Hvað er í salnum?

 1. Sjónvarp
 2. Netflix
 3. Ipad
 4. Litir og blöð
 5. Boltar,bílar,kubbar og fl.
 6. Göngugrind
 7. Stólar fyrir ungbörn
 8. Púðar og teppi

Börn geta sofið í vögnum fyrir utan og við hlustum eftir þeim. Hámarkstími barnagæslu er 1 klst. og 15 mín.
Aldurstakmark er þriggja mánaða.

 • Opnunartími Barnagæslu:
  • Alla virka daga frá kl. 8:20-11:00 og 16:00-19:00.
  • Á laugardögum er opið frá kl. 09-13:00.
13576699_10153633791383021_1782662912307391054_o