Box-Fit Konur & Karlar

Box Fit

Skoraðu á sjálfa þig í 35 daga!

 

Skráðu þig í áskorun sem mun breyta lífi þínu.

Kenndir eru 2 tímar í viku:

Kl. 17:30 mánudaga og fimmtudaga.
Kennari: Margrét

Verð:

5 vikur: Verð: 16.990,- korthafar 8.990,-

Nánari lýsing:

Box, styrkur, snerpa, fitubrennsla og geggjað fjör.
Það skiptir engu máli hvort þú ert í lélegu eða góðu formi. Það enda allir í góðu formi.
Fyrir utan eigin þyngdar æfingar er einnig notast við boxpúða og boxhanska.

Samvinna og góður hópandi er hvatning sem drífur þig áfram til árangurs.
Unnið með eigin líkamsþyngd, notast við boxpúða og boxhanska.
Fjörugar og árangursríkar æfingar.
Námskeið fyrir konur og karla.

Innifalið:

Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum í Hress. Einnig aðgangur að Bjargi á Akureyri, Sportstöðinni Selfossi og Hressó í Vestmannaeyjum.

Ávinningar:

Meiri snerpa,léttara líf,betra jafnvægi,aukin orka,
minni streita,aukið þol,meiri styrkur,bætt líkamsstaða og meiri beinþéttni

Skráning:

Skráning og nánari upplýsingar  í síma 565-2212 eða á Mottaka@hress.is
Þú getur einnig skráð þig hér.

 

Greiðslumátar eru eftirfarandi:

Greiða í móttöku HRESS Dalshrauni

Greiða í heimabankanum inn á reikning: 135-26-4497 kt 540497-2149

Vinsamlegast senda kvittun fyrir greiðslu á nonni@hress.is

Takið fram nafn þátttakanda, kennitölu og fyrir hvaða námskeið greitt er.

Kvittunin gildir sem greiðsla.