Fréttir
09
03
2017

Engifer skot

Eftir: 0

ENGIFERSKOT Í HRESS Á AÐEINS 150 kr.

Engiferrótin stuðlar að bættri líðan og hefur lækningarmátt. Rótin hefur verið notuð í meira en 4.000 ár sem krydd og bragðefni í matargerð.
Ýmsar rannsóknir hafi verið gerðar á henni og fundist hafi um 500 virk efni í henni sem stuðla að bættri heilsu.
Þar er talin upp þau áhrif sem rótin hefur en þau eru; vatnslosandi, bólgueyðandi, blóðþynnandi og blóðþrýstingslækkandi áhrif. Auk þess sem rótin er talin hafa bætandi áhrif á meltinguna.

Rótin þykir ákaflega góð við hálsbólgu, kvefi, flensu, bronkítis og astma. Hún hefur einnig hefur örvandi áhrif á blóðrás og er talin góð við hand- og fótkulda.

Engiferrót er einnig talin draga úr ógleði til dæmis vegna bílveiki.
Þykir hún einnig bæði bólgueyðandi og vöðvaslakandi og afar góð við liðverkjum og vöðvabólgu