Fréttir
04
10
2016

Hot Fit Námskeið

HOT-FIT NÁMSKEIÐ

Ekki er kennt námskeiðið í augnablikinu

Mögnuð blanda af eftirfarandi tímum:

° Warm-fit
° Hot Yoga
° Foam-flex

Alhliða og krefjandi æfingakerfi með áherslu á styrktarþjálfun, teygjuæfingar og slökun í 38° heitum sal. Unnið með eigin líkamsþyngd og létt lóð. Allur líkaminn er þjálfaður vandlega og hnitmiðað í rólegum og markvissum æfingum.

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 07:00-07:50.
Kennari: Lína
Verð 16.990.- fyrir korthafa 8.990.-
Skráning og nánari upplýsingar um námskeið í síma 565-2212 eða á mottaka@hress.is

Tengdar fréttir