Hot-Fit Námskeið

Hot Fit

Ekkert námskeið í augnablikinu

 

Námskeiðið skiptist jafnt niður í Hot Yoga, Warm Fit og Foam Flex.
Lögð áhersla á að bæta styrk, jafnvægi og sveigjanleika.
Bætt líkamsvitund, mikill sviti, vellíðunar- og hreinsunaráhrif.
Allir þessir tímar eru nærandi bæði fyrir líkama og sál.

Kenndir eru 2 tímar í viku:

Kl. 07.00 Þri og fim. – Þjálfari: Lína

 

Verð:

5 vikur: Verð: 16.990,-korthafar 9.990,-

Nánari lýsing á hverjum tíma fyrir sig:

Hot Yoga hefur marga kosti. Það eykur styrk, liðleika, brennslu og blóðflæði til vöðvana.
Það er einnig talið hreinsa líkamann.
Maður finnur mikin mun eftir að vera búin að stunda Hot Yoga í nokkrar vikur bæði líkamlega og andlega.
Hot Yoga er einstaklega heilandi þar sem unnið er á víxl með jafnvægi og stöðugleika,
styrk, teygjur og slökun með virkri öndun allan tímann.

Foam Flex er sjálfnuddandi aðferð þar sem unnið er á vöðvum, bandvef
og trigger-punktum sem stuðla að skjótari bata og fyrirbyggjandi meiðslahættu ásamt auknum liðleika.
Streitulosandi og hentar öllum hvort sem um er að ræða íþrótta- eða kyrrsetufólki.
Foam Flex eykur jafnframt blóðflæðið, vinnur á þreyttum vöðvum og endurnýjar orku líkamans.

Warm Fit: Mótandi æfingar í heitum sal.
Tíminn er blanda af æfingum úr Pilates, Yoga, ballett og Jane Fonda æfingum með eigin líkamsþyngd.

Allir tímar enda á góðri slökun.

Innifalið:

Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum í Hress. Einnig aðgangur að Bjargi á Akureyri, Sportstöðinni Selfossi og Hressó í Vestmannaeyjum.

Ávinningar:

Vel mótaður líkami, léttara líf, gott jafnvægi, aukin orka, minni streita, aukið þol, meiri styrkur, bætt líkamsstaða, hollt mataræði og meiri beinþéttni

Verðlaun eru fyrir bestan árangur!

Verðlaun eru eftirfarandi:

Gjafakort í Hress kr. 15.000

Tími í einkaþjálfun og æfingaprógram sniðið fyrir þig

5 drykkir af Hressbarnum

Gjafakarfa með heilsuvörum

Skráning:

Skráning og nánari upplýsingar  í síma 565-2212 eða á Mottaka@hress.is

Greiðslumátar eru eftirfarandi:

Greiða í móttöku HRESS Dalshrauni

Greiða í heimabankanum inn á reikning: 135-26-4497 kt 540497-2149

Vinsamlegast senda kvittun fyrir greiðslu á nonni@hress.is

Takið fram nafn þátttakanda, kennitölu og fyrir hvaða námskeið greitt er.

Kvittunin gildir sem greiðsla.