Hraust & Hress 60 +

Hraust & Hress 60 +

Námskeiðið er hafið, en alltaf fleiri velkomnir

Kenndir eru 2 tímar í viku:

Kl. 10.00 mánudaga og fimmtudaga.
Kennari: Gunnella

Nánari lýsing:

Salurinn verður ylvolgur.

Áhrifaríkt æfingakerfi á mjúku nótunum, hjálpar þér að móta vöðva líkamans með tækni sem samþættir fitubrennslu, uppbyggingu vöðva og teygjur.
Öflugar æfingar sem skila fljótt góðum árangri.
Tónlistin létt og skemmtileg lög sem allir kannast við.
Námskeiðið er fyrir konur og karla.

Verð 

29.990.- Almennt
15.990,- Korthafi

 

Innifalið er
Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum.

Innifalið:

Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum í Hress. Einnig aðgangur að Bjargi á Akureyri, Sportstöðinni Selfossi og Hressó í Vestmannaeyjum.

Ávinningar:

léttara líf, betra jafnvægi, aukin orka,
minni streita, aukið þol og bætt líkamsstaða

 

Skráning:

Skráning og nánari upplýsingar  í síma 565-2212 eða á Mottaka@hress.is
Þú getur einnig skráð þig hér.

 

Greiðslumátar eru eftirfarandi:

Greiða í móttöku HRESS Dalshrauni

Greiða í heimabankanum inn á reikning: 135-26-4497 kt 540497-2149

Vinsamlegast senda kvittun fyrir greiðslu á nonni@hress.is

Takið fram nafn þátttakanda, kennitölu og fyrir hvaða námskeið greitt er.

Kvittunin gildir sem greiðsla.