Fréttir
29
11
2017

JÓLADAGATAL HRESS 2017

Eftir: Sirrý 0

JÓLADAGATAL HRESS 2017

 

12 dagar til jóla !! Og við bjóðum FRÍTT í Hress í dag ! Taktu með þér vin :)

 

Við í Hress erum  í svo miklu jólaskapi að við ákváðum að hafa sérstakt jóladagtal í ár.

Jóladagatalið virkar þannig að við opnum umslag á hverjum degi fram að jólum sem inniheldur ótrúlega skemmtileg og fjölbreytt tilboð og jafnframt skemmtilega glaðninga.
Fylgist vel með á facebook og snapchat hressgym til að sjá fréttirnar fyrst.

24008794_10213724291569257_806184491_n

Við opnum fyrsta umslag á morgun !!!!