Fréttir
06
02
2018

Ný námskeið hefjast í næstu viku !

Ný námskeið eru að hefjast í næstu viku. Hin sívinsælu Gym fit námskeið halda áfram hjá Línu, Margréti og Gunnari. Einnig höldum við áfram með Hot Yoga Challence námskeiðið okkar sem er að slá í gegn. Petra verður áfram með hið klassíska Pilates sem hefur notið vinsælda. Tökum meistaramánuðinn föstum tökum !

Hér má lesa betur um námskeiðin sem eru í boði. Skráning fer fram í móttöku Hress.

Gym fit konur

Gym fit karlar

Hot Yoga Challence

Pilates Klassík