Fréttir
01
03
2018

Nýr tími – Fit Fast

Eftir: 0

FIT-FAST
Spennandi nýr tími á tímatöflu HRESS
Langar þig að ná árangri á aðeins 30 mínútum?
Viltu fara út fyrir þægindarammann?
Viltu koma sjálfum þér á óvart?
Þá er Fit-Fast eitthvað fyrir þig.
 
Þú klárar eins margar æfingar og þú getur á tilteknum tíma. Þú stjórnar þyngdum og hraða,
keppir samt aðeins við sjálfan þig.
Æfingaáætlun tímans er skráð niður og þú hefur tækifæri til þess að bæta getu þína síðar. Allir geta tekið þátt í tímanum.
Fyrsti tíminn verðu 6 mars. 2018.
Þriðjudagur kl. 17:30 – 18:10.
Þjálfari Margrét Erla

margret (2)