Hot Yoga Áskorun

Nýtt námskeið hefst 19. mars og lýkur 29.april

  • Tveir lokaðir tímar 2 sinnum í viku – 70 min. í senn.
  • Þriðjudagar og fimmtudagar kl 19:40
  • Verð 17.990.- og 9.990.- fyrir korthafa.
  • Þjálfarar: Guðrún Bjarnadóttir og Sara Margrét Guðnýjardóttir
yoga barre

NÁNARI LÝSING:

Hot Yoga – Áskorun í 42 daga!

Mögnuð blanda af krefjandi Hot Yoga, hugleiðslu og núvitund.
Námskeiðið er ætlað fyrir þá sem hafa grunn í yoga
og vilja taka iðkun sína einu skrefi lengra.
Við nálgumst yoga iðkunina með spennandi áskorunum,
prufum hina ýmsu tegundir hot yoga og kynnum m.a. til sögunnar:
1. Höfuðstöðu
2. Grunn handstöðunnar og hver veit
nema handstaðan verði fullkomnuð á námskeiðinu
3. Yoga Nidra og hugleiðslu.

Kennt er í 38-40°C hita, líkaminn nær meiri sveigjanleika,
kemst dýpra í stöðurnar, opnar liðamótin og eykur styrk.
6 vikna námskeið hefst 20. mars – 29. april.

Hot Yoga Challange kl. 19:40 þriðjudaga
Hot Yoga Challange kl. 19:40 Fimmtudaga

Tveir lokaðir tímar 2x í viku – 70 min. í senn

Verð 17.990.- og 9.990.- fyrir korthafa.
Þú greiðir fyrir fimm vikur enn námskeiðið varir í sex vikur.
þjálfarar eru Guðrún Bjarnadóttir og Sara Margrét Guðnýardóttir

Skráning er hafin, síðast seldist upp enda takmarkaður
fjöldi sem kemst á hvert námskeið.
Greiða námskeið í netverslu Hress.

 

Kenndir eru 2 tímar í viku:

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19:40
Þjálfarar: Guðrún og Sara Margrét

Verð:

Verð: 17.990,- Korthafar 9.990,-

Innifalið:

Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum í Hress. Einnig aðgangur að Bjargi á Akureyri, Sportstöðinni Selfossi og Hressó í Vestmannaeyjum.


Skráning:

Skráning og nánari upplýsingar  í síma 565-2212 eða á Mottaka@hress.is
Þú getur einnig skráð þig hér.

 

Greiðslumátar eru eftirfarandi:

Greiða í móttöku HRESS Dalshrauni

Greiða í heimabankanum inn á reikning: 135-26-4497 kt 540497-2149

Greiða í gegnum netverslun http://www.hress.is/voruflokkur/namskeid/

Vinsamlegast senda kvittun fyrir greiðslu á nonni@hress.is

Takið fram nafn þátttakanda, kennitölu og fyrir hvaða námskeið greitt er.

Kvittunin gildir sem greiðsla.