Box-Fit korthafar

Box-Fit korthafar

kr.8.990

Box Fit

Box, styrkur, snerpa, fitubrennsla og geggjað fjör.

Það skiptir engu máli hvort þú ert í lélegu eða góðu formi. Það enda allir í góðu formi.
Fyrir utan eigin þyngdar æfingar er einnig notast við boxpúða og boxhanska.

Samvinna og góður hópandi er hvatning sem drífur þig áfram til árangurs.
Fjörugar og árangursríkar æfingar.

Nánari upplýsingar um námskeiðið er hægt að finna hér

Category: