Gyða Eiríksdóttir

Gyða

Eiríksdóttir

Einkaþjálfari, Þjálfari

Gyða Eiríksdóttir

Gyða er með FIA einkaþjálfarapróf og margra ára reynslu að baki. Persónuleg og fagleg þjálfun þar sem hún finnur út hvað hentar þér og þínum lífstíl með æfingaskipulag og mataræði.

Gyða tekur að sér einkaþjálfun, hópþjálfun og fjarþjálfun, mælingar og ráðgjöf.

Fyrir bæði byrjendur eða lengra komna sem vilja gefa aðeins í. Konur sem vilja koma sér í form eftir barnsburð og fólk sem er að koma aftur eftir meiðsli eða veikindi.

Í boði hjá Gyðu er lokuð FB síða, þar sem verður fróðleikur daglega, hvatningar og skemmtilegar umræður.

Gyða kennir einnig Body Pump, Hjól activio og Butt og barre.

Gsm:  6910690 ,  gyda83@gmail.com