Viktor Freyr Vilhjálmsson

Viktor Freyr Vilhjálmsson

Einkaþjálfari

Viktor Freyr stundar nám við Háskólann í Reykjavík þar sem hann er á 3 ári í Íþróttafræði. Þar hefur hann lokið áföngum líkt og Styrktarþjálfun, Þjálffræði, Hreyfingarfræði og fl. Viktor býður upp á einstaklings- og hópþjálfun fyrir allt að 6 manns í einu. Hann hefur mikinn grunn úr íþróttum og hefur lengst verið að í knattspyrnu auk þess að spila Golf á sumrin. Viktor býður upp á þjálfun sem hjálpar þér að ná þínum markmiðum, hvort það sé meiri styrkur, betra þol eða betri heilsa. Hann hannar prógröm með þín markmið í huga og hefur einnig mjög fjölbreyttar æfingar. Gildir bæði fyrir byrjandi eða lengra komna og um hvort íþróttamann sé um að ræða eða áhugamann. Hann passar einnig vel upp á það að fólk sem kemur í þjálfun til hans sé með réttar grunnhreyfingar ásamt líkamsbeitingu.

Viktor Freyr er að byrja sinn þjálfunarferil hjá HRESS og verður að vinna þar ásamt því að stunda nám við Háskólann í Reykjavík samtímis.

GSM: 6182619

Mail: viktorcoach19@gmail.com

FB: Viktor Freyr Vilhjálmsson