Hraust & Hress

Hraust & Hress

50

Mínútur

Stig: Létt
Hámarksfjöldi
Þjálfarar:

HRAUST OG HRESS

Vinsælir tímar þar sem æfingarnar fara fram í volgum sal og eru án hamagangs.

Unnið er markvist að uppbyggingu vöðva líkamans sem auka fitubrennslu til muna,
bætum liðleika, styrk og jafnvægi.
Þessir tímar hafa verið vinsælir hjá dömum með stoðkerfisvandamál, bakverki eða vilja vinna á öruggan hátt í jákvæðu umhverfi.

Kennt er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 9:40-10:30

Þjálfarar eru Linda Hilmarsdóttir