Author archive: Aldís Lúðvíksdóttir
18
06
2020

Gym-Work

GYM-WORK Nýtt námskeið ætlað unglingum í 7. til 10. bekk hefst 22. júní- 12. Júlí. Tveir lokaðir tímar á viku þri. og fim. kl. 16:15.-17:00. Aðgangur að öllum opnum tímum í Hress* Markmið tímanna er að bæta alhliða form með sérstakri áherslu á góða líkamsbeitingu, kjarnastyrk og liðleika. Farið er y...

05
05
2020

Tilkynning

Kæru Hressarar, Við söknum þess að geta ekki opnað stöðina og hitt ykkur Hressa fólkið. Þetta er samt það skynsamlegasta í stöðunni á stórundarlegum tímum í sögunni. Von okkar er að fá að opna í maí með fjölda takmarkanir og útitíma í huga. Við erum að nota tímann vel. Á hverjum degi erum við að vin...

09
01
2020

NÝR ÞJÁLFARI Í HRESS

NÝR ÞJÁLFARI Í HRESS!   Árni er lærður ÍAK einkaþjálfari og er með UEFA-B þjálfaragráðu frá KSÍ. Árni hefur stundað nám í Íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík og á ríflega eitt ár eftir af því námi.   Árni hefur þjálfað í mörg ár og þá aðallega knattspyrnu, styrktar og þrekþjálfun samhliða því og...

29
12
2019

Golf-Form

Lækkaðu forgjöfina með golf námskeiði í Hress. Bættu styrk, líkamsstöðu, þol, jafnvægi og fínhreyfingar Ný námskeið hefjast 14. Janúar – 8. Febrúar. Viktor Freyr Vilhjálmsson þjálfari sér um sérhæfðar æfingar sem koma öllum í topp golf form. Viktor Freyr útskrifast sem íþróttafræðingur frá HR í vor....