BodyPump

Um Body Pump

Body Pump er frábært lyftingaprógram frá Les Mills.
Kerfið hefur mótandi áhrif á líkaman og gefur góða brennslu.

Allir vöðvahópar líkamans eru þjálfaðir.
Tímarnir eru eins krefjandi og hver og einn vill.
Fer eftir þyngdum sem notaðar eru við hverja æfingu.

Notaðar eru stangir, lóðaplötur og pallur til að liggja á.
Góð tónlist og hvetjandi kennari. Blanda sem getur ekki klikkað.

Myndagallerý


Ávinningar

  • Brennir allt að 600 kaloríum í einum tíma
  • Styrkir alla helstu vöðvahópa
  • Bætir alhliða líkamsform
  • Mótar og tónar vöðvana
  • Bætir beinmassa og er frábær vörn gegn beinþynningu
  • Þú upplifir árangurinn

Video úr tíma