Butt & Barre

Butt & Barre í 38°
Nýtt æfingakerfi sem vert er að kynna sér.
Ef þig langar til að tóna, styrkja og brenna er Butt & Barre tími fyrir þig. Áhersla lögð á að styrkja og móta rass- og lærvöðva á árangursríkan hátt. 
Gólfæfingar með eigin líkamsþyngd, lóðum, boltum og lóðaplötum í heitum sal. Inn á milli eru krefjandi æfingar sem fá hjartað til að slá og koma alvöru brennslu í gang. Einnig eru teknar fyrir æfingar fyrir kvið og bak.
Djúpar teygjur í lokin og þú finnur muninn.


Butt og Barre kl. 16:30 á fimmtudögum 

Þjálfari: Gyða

gyda (1)