Gym-Fit Karlar

Gym-Fit Karlar

GYM FIT hefst 31. ágúst- 4. okt. (5 VIKUR)

  • Mætir 3-5 sinnum í viku
  • Kynnist Activio sem bætir árangur þinn til muna
  • Breytir mataræði þínu og bætir þol og styrk
  • Ferð í þrek og styrktarpróf í upphafi og lok námskeiðsins
  • Vigtun og ummálsmælingar í upphafi og lok námskeiðsins
  • Færð hvetjandi og fræðandi netpósta
  • Verðlaun er fyrir árangur, mætingu og bætingu!
KAE02267

Nánari lýsing:

Í upphafi námskeiðsins er farið rólega af stað en ákefðin eykst eftir því sem líður á námskeiðið. Leiðbeiningar um rétt mataræði og hvetjandi netpóstar eru sendir til að tryggja betri árangur.

 

Æfingaráætlun fyrir tækjasalinn og tækjakennslu fylgir með en byrjað er að þjálfa líkamann með eigin líkamsþyngd og eykst svo fjölbreytnin eftir því sem iðkendum vex ásmegin.

Yoga í volgum sal, Tabata, Stöðvaþjálfun og Spinning koma einnig við sögu.

Það er margra ára reynsla og þekking okkar sem kemur þátttakendum í drauma formið.

 

Fjölbreytni er í fyrirrúmi og þátttakendur kynnast öllu því besta sem Hress hefur upp á að bjóða.

 Kenndir eru 3 tímar í viku:

Kl. 18:30 Mán, mið og fim. – Þjálfari: Gunnar  og Hilmar

 

Verð:

3 vikur verð: 18.990.- korthafar 9.990.-

4 vikur verð: 20.9990.- korthafar 11.990.-

5 vikur verð: 24.990.- korthafar 14.990.-

Innifalið:

Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum í Hress. Einnig aðgangur að Bjargi á Akureyri, Sportstöðinni Selfossi og Hressó í Vestmannaeyjum.

Ávinningar:

Vel mótaður líkami, léttara líf, gott jafnvægi, aukin orka, minni streita, aukið þol, meiri styrkur, bætt líkamsstaða, hollt mataræði og meiri beinþéttni.

Verðlaun eru fyrir bestan árangur

Gjafakort í Hress fyrir árangur.
Gjafakort og gjafapoki fyrir bestu mætinguna.
Gjafakort ásamt heilsuvörum fyrir
bestan árangur í þol. og styrktarprófi.

Skráning:

Skráning og nánari upplýsingar  í síma 565-2212 eða á Mottaka@hress.is
Þú getur einnig skráð þig hér.

Greiðslumátar eru eftirfarandi:

Greiða í móttöku HRESS Dalshrauni

Greiða í heimabankanum inn á reikning: 135-26-4497 kt 540497-2149

Greiða í gegnum netverslun https://www.hress.is/voruflokkur/namskeid/

Vinsamlegast senda kvittun fyrir greiðslu á nonni@hress.is

Takið fram nafn þátttakanda, kennitölu og fyrir hvaða námskeið greitt er.

Kvittunin gildir sem greiðsla.