Strákar 12-15 ára

Strákar 12-15 ára

kr. 19.990

Flokkur:

Lýsing

Námskeiðin okkar eru fyrir stráka sem hafa gaman af því að ögra sjálfum sér.
Æfingarnar eru settar upp á þann hátt að allir geta tekið þátt, óháð því í hvaða formi þeir eru.

Við þjálfum kroppinn á fjölbreyttan máta til að komast í gott form.
Við hjálpum og hvetjum þátttakendur til að gera meira en þeir vissu að þeir gætu.
Við náum árangri saman sem hægt er að vera stoltur af.

Tímarnir enda oft á góðum teygjum og spjalli þar sem krakkarnir fá upplýsingar um ýmislegt sem tengist heilbrigðum lífsstíl.

Kynntar eru flestar þjálfunarleiðir HRESS þar á meðal: tabata, stöðvaþjálfun, heitir tímar, þjálfun í tækjasal og margt fleira

Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga

Kl. 16.20 – 17.05

Verð: kr. 35.990

 

Skráning og greiðsla:

Námskeiðin eru niðurgreidd af Hafnarfjarðarbæ, Garðarbæ, Reykjavík ofl nágrannabæjarfélögum.
Þú getur skráð þig sjálf/ur á námskeið hjá okkur með því að hringja í síma 565-2212 eða senda tölvupóst á mottaka@hress.is
Mundu að tilgreina námskeið, tíma, kennitölu og símanúmer.
Skráning á vef:
1. Ferð inn á: https://hress.felog.is/ eða mínar síður Hafnarfjarðabæ
2. Mínar síður
3. Skráðu þig inn með Íslykli
4. Niðurgreiðslur
5. Hægt að greiða á staðnum og fá endurgreiðslu hjá Hafnarfjarðarbæ, Garðarbæ og Reykjavík