Andrea María Fleckenstein

Andrea María

Fleckenstein

Þjálfari

andrea(1)

Andrea María lauk 240 tíma yogakennaranámi frá Amarayoga árið 2013. Hún er einnig með BA gráðu í Tómstunda og félagsmálafræði og ensku frá HÍ. Andrea hefur einnig lokið foam flex kennaranámi frá Sporthúsinu ásamt því að hafa sótt hin ýmsu yoga námskeið bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum m.a. má nefna námskeið/workshop í yoga fyrir börn og unglinga, power yoga, hot yoga og yoga fyrir íþróttafólk.

Hún hóf störf í Hress sem yogakennari árið 2013. Andrea starfar einnig sem flugfreyja og grunnskólakennari. Andrea leysir af Hot Yoga, Foam Flex og Warmfit.

Hennar helstu áhugamál eru yoga,  heilsa, hreyfing, hundar og ferðalög.