Gunnar Gunnarsson

Gunnar

Gunnarsson

Einkaþjálfari, Þjálfari

Gunnar tekur að sér hópþjálfun og einstaklingsþjálfun á milli 06:00 á morganna til 20:00 á kvöldin alla daga vikunnar

Gunnar býður upp á fjarþjálfun með mælingum, næringar og æfingarprógrammi þar sem hann fer yfir æfingarnar með þér og að 4 viknum loknum mælum við árangurinn og förum yfir stöðuna.

Hann hannar prógröm með þín markmið í huga og aðstoðar til við matarræði

Það skiptir ekki máli hvort takmarkið sé að grennast, hlaupa 10km eða bæta sig í bekkpressunni.

Gunnar kennir einnig Stöðvaþjálfun, Tabata, HIIT tíma, Styrk og brennslu og er með Gym fit námskeið karla.

Gunnar gsm: 8695916 gunnar@hress.is