Helena Björk Jónasdóttir

Helena Björk

Jónasdóttir

Þjálfari

helena (2)

 

Helena er með BS íþróttafræði og M.Ed íþrótta- og heilsufræði frá HÍ. Hún hefur verið Yogakennari síðan 2015 og kennt þolfimi síðan 2001 en kennt í Hress síðan vorið 2014. Hún hefur verið mikið að kenna vatnsleikfimi auk íþróttir aldraða frá 08:00 – 14:00 alla daga vikunnar.

Helena hefur unnið sem grunnskólakennari, fimleikaþjálfari, einkaþjálfari, frjálsíþróttaþjálfari og séð um íþróttaskóla Breiðabliks fyrir 2.-6 ára börn. Hún var meðal annars í lögreglunni í Hafnarfirði í tvö sumur svo fátt eitt sé nefnt.
Helena kennir Warmfit, Vaxtamótun og Tabata í Hress.

Mottó : Smælaðu framan í heiminn, þá smælar heimurinn framan í þig