Hulda
Þráinsdóttir
Þjálfari
Hulda Helga Þráinsdóttir
Tölvunördinn og kennarinn 🙂
Hulda kennir Hjól Activio á mánudögum kl 17:30. Hef einnig kennt stöðvarþjálfun og Boxfit í afleysingum.
Hulda hóf störf í Hress sem tæknilegur ráðunautur árið 2016 í tölvumálum almennt og í innleiðingarferli Activio kerfisins. Hún er menntaður grunnskólakennari frá HÍ með upplýsingatækni og náttúrufræði sem sérgrein. Að auki hefur hún sérmenntað sig í tölvumálum og sérkerfum Microsoft og hennar aðalstarf er sérfræðingur í Þekkingu. Hún hefur mikinn áhuga á næringarfræði, heilsu og íþróttum. Hulda var í hestamennsku á árum áður og hef æft í Hress síðan 2001.
Ef þig vantar aðstoð eða upplýsingar vegna Activio þá má hafa samband við huldu: huldahelga@gmail.com
Mottó: Lífið er núna. Njótum