Lína Guðnadóttir

Lína

Guðnadóttir

Þjálfari

linaLína er einkaþjálfari og Foam Flex kennari. Hún er með Gym Fit námskeið og kennir einnig Foam fit og Hraust og Hress.

Lína er ÍAK Einkaþjálfari og TFW instructor level 1 og 2.
Hún býður upp á Einkaþjálfun og hópþjálfun í Hress. Einnig fjarþjálfun, fitu- og ummálsmælingar.

Lína tekur að sér að leiðbeina fólki að bættri og betri heilsu með hreyfingu, fjölbreyttu hollu matarræði, hvatningu og aðhaldi sem er pottþétt blanda að lífstíl sem gefur þér kraftinn til að geta gert allt það sem þig langar til um ókomin ár.

Lína býr til prógrömm sérsniðin að þínum markmiðum.

GSM 698-7713 | Lina@hress.is