Linda
Hilmarsdóttir
Framkvæmdastjóri, Þjálfari
Linda Hilmarsdóttir
Linda Björk Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri Hress.
Hef starfað í Hress frá 1987 og verið eigandi Hress frá 1992
Kennir: Warm Fit & Hraust & Hress fimm sinnum í viku. sem eru tímar sem Linda er höfundur af.
Linda er Les Mills þjálfari sem hefur kennt þolfimi í Hress s.l. 30 ár. Hún stundaði ballet í listdansskóla Þjóðleikhússins frá 8 ára aldri. Tók þátt í nokkrum sýningum Þjóðleikhússins. Hefur unnið sem þolfimisþjálfari frá 1987 og farið á fjölmörg þjálfaranámskeið og hefur einnig starfað sem alþjóðlegur dómari í keppnisþolfimi og dæmt á nokkrum evrópu og heimsmeistaramótum.
Áhugamál Lindu eru fjölmörg en samvera með fjölskyldunni, útivist og skíðamennska eru í mestu uppáhaldi.
linda@hress.is S.896-1889
Mottó: Líf og fjör með gloss á vör