Lovísa Rut Ólafsdóttir

Lovísa Rut

Ólafsdóttir

Þjálfari

lovisa_rut

Lovísa hóf að stunda yoga af krafti þegar hún fluttist til Þýskalands árið 2011. Þar heillaðist hún af yoga og þeim áhrifum sem það hefur á líkama og sál. Hún útskrifaðist með yogakennararéttindi CYT 200 árið 2013 og hefur starfað sem yogakennari síðan.

Lovísa starfar sem flugfreyja samhliða yogakennslu. Hún nýtir hvert tækifæri til þess að vaxa og dafna bæði sem yogakennari og nemandi og hefur sótt fjölmörg námskeið og vinnustofur m.a. í vinyasa, ashtanga og anusara yoga hjá reyndum kennurum bæði erlendis og hér heima.

Lovísa kennir hot yoga á þriðjudögum kl. 17:35 í Hress og tekur einnig að sér afleysingar.