Margrét Erla
Sigríðardóttir
Þjálfari
Margrét Erla lærði ÍAK einkaþjálfarann 2015. Hún hefur þó verið að kenna síðan 2011. Þá aðallega fitnessbox í Hnefaleikastöðinni. Sjálf hefur hún æft hnefaleika með hléum síðan 2010 og keppt nokkrum sinnum.
Margrét kennir Fit Fast, Gymfit og Hjól activio í Hress og stekkur líka í afleysingar.
Margrét tekur ekki að sér einkaþjálfun eins og er en getur útbúið prógröm og fitu- og ummálsmælt.
Ásamt því að kenna í Hress þá vinnur Margrét Erla á leikskóla og er að læra uppeldis og menntunarfærði í HÍ.
Mitt mottó er: Þetta reddast!