Rósa
Ágústsdóttir
Þjálfari
Rósa Ágústsdóttir
Jóhanna Rósa Ágústsdóttir er með einkaþjálfara réttindi frá Kanada þar sem hún var búsett um tíma og kenndi í Atlantic Fitness Center. Hún var fimleikaþjálfari og hefur Les Mils réttindi fyrir æfingakerfi í Body Balance og Body Jam, og jógakennararéttindi frá Amara yoga.
Í Hress kennir Rósa Hot Yoga, Warm Fit, Hot HIIT og fleiri heita tíma.
Rósa var í fimleikum frá unga aldri og var í sigursveit Gerplu í hópfimleikum til margra ára sem og margfaldur þolfimimeistari.
Hún hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífstíl og jákvæðri hreyfingu.