Saga
Kjærbech
Heilsumark-einka og styrktarþjálfari
ÍAK einkaþjálfari frá Keilir með evrópska gæðavottun
ÍAK styrktarþjálfari
Markþjálfi
UEFA B réttindi frá Ksí
ÍSÍ námskeið
Saga er fótboltastelpa sem er enn að og kann ekki að hætta. Elskar fjallgöngur, útivist og strákana sína. Saga er styktarþjálfari fyrir íþróttalið og er hennar bakgrunnur fótbolti og karfa.
Ef þú vilt ná árangri í fótbolta, utanvegshlaupum, laga axlir eða hné, bæta lífsgæði, með kvíða eða hafa hreinlega bara ótrúlega gaman í ræktinni þá hefur samband við hana.
Hún tekur að sér einstaklingsþjálfun og hópþjálfun, Hún sér um stöðugreiningar, fitumælingar, ummálsmælingar og hjálpar viðskiptavinum að ná sínum markmiðum. Tímarnir hennar eru keyrðir af krafti og eru bæði vel krefjandi og fjölbreyttir.
Mottó: það er ekki æfingin sem skapar meistaran heldur aukaæfingin.
Hægt er að hafa samband í síma 8930217