Telma Matthíasdóttir

Telma

Matthíasdóttir

Einkaþjálfari

telma

Áhugi Telmu á því hvernig best má byggja upp heilbrigðan líkama er ótæmandi. Síðan hún hóf störf í heilsuræktarstöðinni Hress, hefur hún fjölda námskeiða og kenndi tíma á borð við BodyPump, Step, Combat, Attack, Jam, spinning og átaksnámskeið fyrir konur og karla .

Fyrir Telmu var það ekki nógu krefjandi. Hún vildi aðstoða fólk betur með því að koma þekkingu sinni betur áleiðis. Þá hóf hún að starfa sem þjálfari og aflaði sér allar þekkingar til þess.

Í dag er Telma þekkt sem einn besti einkaþjálfari landsins enda aðstoðað hundruði íslendinga að komast í form. Fjölmargir viðskiptavinir hennar hafa náð ótrúlegum árangri og má þar m.a. nefna tvær forsíður í Vikunni þar sem fjallað er ítarlega um árangur fólks í þjálfun hjá Telmu.

Það er enginn vafi á því að Telma fær mikið lof fyrir vinnuna sína enda er hún viskubrunnur heilsunnar.

GSM 898-4015 | telma@fitubrennsla.is