Happdrætti

Happdrætti

kr. 500

HAPPDRÆTTI HRESSLEIKANNA
Sala á happrdrættislínum er hafin bæði hér á hress.is og í móttöku Hress, miðvaverð 500 kr.
Hressleikarnir eru góðgerðaleikar þar sem við styrkjum kroppinn og gott málefni leiðinni.
Leikarnir verða haldnir laugardaginn 1. nóvember frá kl. 9:00 – 11:00
Leikarnir eru tveggja tíma æfingapartý þar sem sjö 32 manna lið æfa saman í 15 mínútna lotum.
Hver hópur er með sitt þema eða lit.
Allur ágóði leikanna rennur til einstaklings/fjölskyldu sem við munum styrkja á leikunum.
Enn er hægt að koma með tillögu að styrktarmálefni á hress@hress.is
Flokkur:

Viðbótarupplýsingar

LIÐ

Appelsínugulur I Blár I Bleikur I Grænn I Fjólublár I Rauður