BODY PUMP

BODY PUMP

55

Mínútur

Stig: Frekar erfitt
Hámarksfjöldi
Þjálfarar:

Um Body Pump

Body Pump er frábært lyftingatímar frá Les Mills og vinsælustu tímar í heiminum í dag.
Kerfið byggir upp styrk, hefur mótandi áhrif á líkaman og er góð brennsla.
Allir vöðvahópar líkamans eru þjálfaðir. Tímarnir eru eins krefjandi og hver og einn vill.
Fer eftir þyngdum sem notaðar eru í hverri æfingu.
Notaðar eru stangir, lóðaplötur og pallur til að liggja á. Góð tónlist og hvetjandi kennari.
Blanda sem getur ekki klikkað.

Þjálfarar