Hjól & Stöðvar

Hjól & Stöðvar

55

Mínútur

Stig:
Hámarksfjöldi
Þjálfarar:

Laugardaginn 11. júlí sláum við saman Hjól Activio tímanum og Stöðvatímanum og verðum með Hjól og Stöðvar POP-UP tíma. Þessi verður spennandi ! Hilmar kennir tímann og lofar svakalegum átökum og keyrslu !

Skráning í tímann hefst föstudaginn 10. júlí kl 9:25