Hot Yoga Flow

Hot Yoga Flow

55

Mínútur

Stig: Mjög létt
Hámarksfjöldi
Þjálfarar:

HOT YOGA FLOW 

Yogastöður iðkaðar í 38°- 39° gráðu heitum sal.
Orkugefandi flæðitímar sem eru endurnærandi.
Þú munt læra að nota mátt jóga iðkunar til að eflast og dafna ásamt því að bæta öndun, styrk, jafnvægi og mýkt.
Nauðsynlegt að mæta með stórt handklæði eða eigin jógadýnu.
Einnig fæst yogahandklæði leigt í móttöku Hress á 500 kr.