Þolþjálfun í tækjasal

Þolþjálfun í tækjasal

50

Mínútur

Stig:
Hámarksfjöldi
Þjálfarar:

ÞOLÞJÁLFUN

Þolþjálfun á brennslu-tækjunum okkar í 50 mín. – Þjálfari á staðnum.
Eina sem þú þarft að gera er að láta vita af þér í móttöku þegar þú mætir 🙂 

Mætum með grímu, sprittum hendur og tæki.
Æfum, sprittum aftur hendur, tæki og grímuna á áður en gengið er úr salnum. Munum 2 metra regluna.