Warm Yoga
55
Mínútur
Stig:
Hámarksfjöldi
28
Mínútur
Um Warm Yoga
Fjölbreyttar jógastöður í upphituðum sal 35-37°C . Í tímanum er blandað saman jogastöðum sem bæta jafnvægi, auka styrk, sveigjanleika og úthald. Stöðurnar stuðla að hugarró sem er nauðsynleg í streituvaldandi umhverfi í nútímasamfélagi. Núvitund er styrkt með því að vera hér og nú í tímanum. Góð slökun og hugleiðsla í lok tímans.
Fatnaður
Best er að vera léttklædd/ur og sýna hold því þá á líkaminn auðveldara með að svitna og viðhalda réttu hitastigi. Vinsamlegast athugið að reglur Hress gera ráð fyrir konur og karlar séu ávallt í topp við æfingar (og buxum eða stuttbuxum).
Yoga dýna eða handklæði
Vinsamlegast mætið með eigin yoga dýnu eða stórt handklæði.
Hlustaðu á líkamann
Ef þér líður illa í tímanum, taktu mark á því. Hvíldu þig, drekktu vatn og ef þú þarft, yfirgefðu salinn. Nýjum iðkendum er ráðlagt að taka því rólega í fyrstu skiptin og gefa líkamanum færi á að venjast hitanum og stöðunum.
Þjálfari
Rósa
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.