Yin Yoga
60
Mínútur
Stig:
Hámarksfjöldi
Mínútur
Hress býður í fyrsta sinn upp á Yin og Yang yoga tíma.
Yin er mýktin, yang er krafturinn.
Saman eru þeir jafnvægi.
Yin Yoga
Yin Yoga er hægur og rólegur jóga tími sem hentar öllum. Í grófum dráttum er fyrri hluti tímans byggður upp af stuttu og hægu flæði sem býr líkamann undir djúpar og góðar teygjur. Síðari hluti tímans fer í hugleiðslu og tónheilun. Í hugleiðslunni er notast við gong. Gong er hljóðfæri sem hefur heilandi áhrif á líkamann, það sefar hugann og veitir hlustandanum andrými til þess að upplifa frið.
Þátttakendur eru hvattir til að koma í þægilegum fötum, ekki er verra að hafa vatnsbrúsa, uppáhaldsteppið og púða meðferðis.
Þjálfarar
Jógínan Elín leiðir tímana.

Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.