Um Foam Flex
Foam Flex er sjálfnuddandi aðferð þar sem unnið er á vöðvum,
bandvef og trigger-punktum sem stuðla að skjótari bata og
fyrirbyggjandi meiðslahættu ásamt auknum liðleika.
Til að útskýra áhrif foam flex þarf að hafa í huga hvert er hlutverk bandvefjar.
Hlutverk bandvefjar er meðal annars að styðja við líffæri, vöðva og bein,
veita vörn gegn hnjaski, mynda brautir fyrir æðar og taugar
sem gerir okkur kleift að standa uppréttum o.fl.
Þegar tog eða spenna myndast í bandvefnum, getur það haft
áhrif á líkamanní heild og myndað skekkju í líkamsstöðunni.
Foam Flex hjálpar þér að lifa verkjalausu lífi og leyfir þér að vera í hámarksgetu líkamans!