HIIT Burn

HIIT Burn

TÍMINN ER KENNDUR 32-34° HEITUM SAL.
High Intensity Burn.
Unnið er í lotum og er fyrsta lotan með aukna áherslu á þol, til að keyra upp púls í minni hita.
Í næstu lotum á eftir er farið í alhliða styrktaræfingar
Frábært tækifæri til að bæta styrk og þol, í heitum sal út frá eigin getu. 
Góðar og teygjur í lokin ásamt slökun með köldum bökstrum.
Mætum berfætt með vatn og handklæði á dýnuna.