HIIT Mix

HIIT MIX

Tíminn er kenndur 32-34° heitum sal.
Kennt í lotum sem geta verið allavega í uppsetningu, stuttar eða langar lotur og endurtekningar geta verið mismunandi eftir því hvað við á.
Frábært tækifæri til að bæta styrk og þol, í heitum sal út frá eigin getu. 
Góðar teygjur í lokin ásamt slökun með köldum bökstrum.
Mætum berfætt með vant og handklæði á dýnuna.