Hjól & Kviður

HJÓL & KVIÐUR

Stutt og kröftug 45 mínútna hádegiskeyrsla.
Tíminn er uppbyggður þannig að fyrst er hjólað í 45 mínútur og svo er farið yfir í heitan sal þar sem teknar eru krefjandi kviðæfingar. 
Hressandi og skemmtilegur tími sem tekur vel á, bætir þol og styrk. 
Þessi tími hentar byrjendum jafnt sem lengra komnum. 
Góðar teygjur í lokin.