Hlaupastyrkur

Hlaupastyrkur

Hefst:

13. janúar

Klukkan:

19:35-20:30

Lengd:

6 vikur

Verð:

17.990

Verð fyrir meðlimi:

8.990

Námskeið í volgum/heitum sal hugsað fyrir hlaupara sem vilja styrkja sig, en hentar líka þeim sem vantar alhliða æfingar á móti t.d. göngum, hjóli eða öðru.
Þó að flestir hlauparar vilji eyða sem mestum tíma úti á hlaupum er styrktarþjálfun mikilvægur partur af æfingunum.

Styrktarþjálfun:

  • Byggir upp vöðva
  • Styrkir liðbönd, bein og sinar
  • Minnkar líkur á álagsmeiðslum
  • Eykur hraðann
  • Mjólkursýruþröskuldurinn hækkar
    ….og svo margt fleira!
Lögð verður áhersla á alhliða æfingar sem reyna á fleiri en einn vöðvahóp í einu og bæta líkamsstöðuna auk kjarnaæfinga (core)
Tímarnir eru kenndir alla fimmtudaga kl. 19:35

Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

 

*Aðgangur að öllum opnum tímum og tækjasal fylgir námskeiðinu.

INNIFALIÐ:

Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum í Hress. Einnig aðgangur að Bjargi á Akureyri, Sportstöðinni Selfossi og Hressó í Vestmannaeyjum.

SKRÁNING:

Skráning og nánari upplýsingar  í síma 565-2212 eða á mottaka@hress.is
Einnig er hægt að skrá sig með því að kaupa aðgang að námskeiðinu hér.

Við tökum einnig við greiðslu í heimabanka: 135-26-4497 kt 540497-2149 – Vinsamlegast senda kvittun fyrir greiðslu á nonni@hress.is Taka þarf fram nafn þátttakanda, kennitölu og fyrir hvaða námskeið greitt er. Kvittunin gildir sem greiðsla.

Þjálfari:

Ólöf