HOT POWER

HOT POWER

Hefst:

25. apríl

Klukkan:

6:00

Lengd:

4 vikur

Verð:

23.990

Verð fyrir meðlimi:

13.990

Tryggðu þér pláss í netverslun! 

Hot Power nýtt námskeið

 

Sérvalin blanda af því besta sem við bjóðum upp á í heitu tímunum okkar.

Komdu þér í toppform með eðal æfingakerfum sérstaklega samsettum til að þjálfa allan líkamann. Þú bætir styrk, þol og liðleika á öflugan og endurnærandi hátt. Komið verður inn á styrktarþjálfun með lóðum ásamt því að mýkja og liðka líkamann með heitu Yoga og jafnvægis æfingum. sem allir geta notið.

 

Rannsóknir sýna fram á fjölmarga kosti þess að æfa í 32°-35° hita,  auðveldar að bæta liðleika, aukið blóðflæði, eiturefnalosun með meiri svita og aukinni hitaeiningabrennslu. Það er í raun ekki hægt byrja daginn betur!

 

Þjálfun tvisvar í viku, mánudaga og miðvikudaga í heitum sal kl. 6:00.
Þjálfarar: Gyða & Sirrý

Ótakmarkaður aðgangur tækjasal og opnum tímum.

 

ATH.  Þátttakendur eru ekki í skóm og nauðsynlegt mæta með vatn, handklæði eða eigin dýnu í alla tíma.

Minnum á námskeiðsog tómstundastyrki verkalýðsfélaga ogfyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

INNIFALIÐ:

Óvæntir glaðningar á meðan námskeiðinu stendur. Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum í Hress. Einnig aðgangur að Bjargi á Akureyri, Sportstöðinni Selfossi og Hressó í Vestmannaeyjum.

ÁVINNINGUR:

Vel mótaður líkami, léttara líf, gott jafnvægi, aukin orka, minni streita, aukið þol, meiri styrkur, bætt líkamsstaða, hollt mataræði og meiri beinþéttni.

SKRÁNING:

Hægt er að staðfesta skráningu með greiðslu í netverslun eða móttöku Hress
Nánari upplýsingar  í síma 565-2212 eða á mottaka@hress.is

Við tökum einnig við greiðslu í heimabanka: 135-26-4497 kt 540497-2149 – Vinsamlegast senda kvittun fyrir greiðslu á nonni@hress.is Taka þarf fram nafn þátttakanda, kennitölu og fyrir hvaða námskeið greitt er. Kvittunin gildir sem greiðsla.

Þjálfarar:

Gyða

Sirrý