Hot Yoga Challange, 35 daga áskorun!
Mögnuð blanda af krefjandi Hot Yoga, hugleiðslu og núvitund.
Námskeið þar sem við nálgumst Yoga með spennandi áskorunum.
1. Þú lærir að komast í höfuðstöðu
2. Þú lærir að komast í handstöðu
3. Við gerum yogaæfingar með lóðum
Við kynnumst Yoga Nidra og hugleiðslu.
Kennt er í 38-40°C hita, líkaminn nær meiri sveigjanleika, kemst dýpra í stöðurnar, opnar liðamótin og eykur styrk.
5 vikna námskeið hefst 14.nóvember – 14.desember.
Hot Yoga Challange kl. 19:40 þriðjudaga
Hot Yoga Challange kl. 19:40 Fimmtudaga
Tveir lokaðir tímar 2x í viku – 55 min. í senn
Verð 16.990.- og 8.990.- fyrir korthafa.
þjálfarar Guðrún Bjarnadóttir og Sara Margrét Guðnýardóttir