Hraustar Konur

HRAUSTAR KONUR

(stutt & strangt)
Ný námskeið haust 2022

Næsta námskeið hefst:

8. ágúst

Klukkan:

6:00 & 17:30

Lengd:

4 vikur

Verð:

24.990

Verð fyrir meðlimi:

12.990

Morgunnámskeið:

Sérvalin blanda af því besta sem við bjóðum upp á í heitu tímunum okkar.

Þjálfun tvisvar í viku, mánudag og miðvikudaga í heitum sal kl. 6:00

 

Komdu þér í toppform með eðal æfingakerfum sérstaklega samsettum til að þjálfa allan líkamann. Þú bætir styrk, þol og liðleika á öflugan og endurnærandi hátt. Komið verður inn á styrktarþjálfun með lóðum ásamt því að mýkja og liðka líkamann með heitu Yoga og jafnvægis æfingum. sem allir geta notið.

 

Rannsóknir sýna fram á fjölmarga kosti þess að æfa í 32°-35° hita,  auðveldar að bæta liðleika, aukið blóðflæði, eiturefnalosun með meiri svita og aukinni hitaeiningabrennslu. Það er í raun ekki hægt byrja daginn betur!

 

Þjálfari námskeiðsins er Hrafnhildur, en hún er lærður einkaþjálfari fra ÍAK. Hrafnhildur útskrifaðist sem nuddari frá nuddskóla Íslands árið 2002. Hún er með les mills réttinindi í Body Pump og Body Attack. Hrafnhildur hefur starfað sem nuddari nær óslitið í 20 ár og sem líkamsræktarkennari í ein 15 ár. Hún hefur kennt flest það sem snýr að líkamsrækt nema yoga.

 

Síðdegisnámskeið:

Spennandi námskeið þar sem áhersla er á meiri styrk, þol og aukna grunnbrennslu. Námskeið sem hentar konum sem vilja vinna vel og komast í toppform. Við byrjum rólega og aukum ákvefðina eftir því sem líður á námskeiðið. Fjölbreyttar æfingaleiðir sem gefa augljósan árangur.

 

Þú mætir tvisvar í viku kl. 17:30 í lokuðum tíma, ásamt því að vera með aðgang að öllum opnum tímum í Hress og tækjasal.
Við kynnum fyrir þér árangursríkar leiðir að bættri heilsu og það vinsælasta í heiluræktargeranum í dag.
Mættu með vatn í brúsa, í góðum skóm og með stórt handklæði í heita tímann 🙂

 

Þjálfari námskeiðsins er Saga  ÍAK einkaþjálfari, ÍAK styrktarþjálfari og markþjálfi. Er að klára UEFA A réttindi hjá KSÍ.

morgunnámskeið:

Mánudaga (heitur salur) og miðvikudaga (heitur salur)  kl. 6:00

síðdegisnámskeið:

Mánudaga og miðvikudaga (heitur salur) kl. 17:30

*Aðgangur að öllum opnum tímum og tækjasal fylgir námskeiðinu.
Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.

INNIFALIÐ:

Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum í Hress. Einnig aðgangur að Bjargi á Akureyri, Sportstöðinni Selfossi og Hressó í Vestmannaeyjum.

ÁVINNINGAR:

Vel mótaður líkami, léttara líf, gott jafnvægi, aukin orka, minni streita, aukið þol, meiri styrkur, bætt líkamsstaða, hollt mataræði og meiri beinþéttni.

VERÐLAUN FYRIR BESTAN ÁRANGUR!
SKRÁNING:

Skráning og nánari upplýsingar  í síma 565-2212 eða á mottaka@hress.is

Þú getur tryggt þér pláss á námskeiðið með greiðslu í netverslun Hress: Hér

Við tökum einnig við greiðslu í heimabanka: 135-26-4497 kt 540497-2149 – Vinsamlegast senda kvittun fyrir greiðslu á nonni@hress.is Taka þarf fram nafn þátttakanda, kennitölu og fyrir hvaða námskeið greitt er. Kvittunin gildir sem greiðsla.

Þjálfarar:

Hrafnhildur

Saga