Hraust & Hress

HRAUST & HRESS

Salurinn er um 35 gráður.
Áhrifaríkt æfingakerfi á mjúku nótunum, hjálpar þér að móta vöðva líkamans með tækni sem samþættir fitubrennslu, uppbyggingu vöðva og teygjur.
Öflugar æfingar sem skila fljótt góðum árangri.
Tónlistin létt og skemmtileg lög sem allir kannast við.