SB30/10


Um SB30/10

Tíminn hentar öllum. Unnið er með handlóð, stöng og pall.
Æfingalotur eru 30 sek og hvíld 10 sek.

 

Hver lota er 4 umferðir og æfingarnar gefa góða brennslu og eftirbruna.
Allur líkaminn er æfður: Axlir, brjóst, bak, rass, læri, armar og kviður.
Styrkjandi og þolaukandi æfingar.

Myndagallerý


Tími fullur af gleði og fjöri fyrir líkama sem sál.

Video úr tíma