Tabata

Um Tabata

Fjölbreyttur lotuþjálfunartími. Unnið eftir klukku, 20 sek vinna og 10 sek hvíld.
Í tímanum eru gerðar 8 æfingar, 8 lotur hver.
Krefjandi tími við allra hæfi.

Unnið er með styrktaræfingar, þolæfingar og sprengikraftsæfingar.
Notuð eru ýmis áhöld t.d. handlóð, pallur, stöng.
Mikið álag á stuttum tíma, mikil brennsla og vöðvastyrking.

Myndagallerý


Video úr tíma