Box Fit

Um Box Fit

Box, styrkur, snerpa, fitubrennsla og geggjað fjör.
Það skiptir engu máli hvort þú ert í lélegu eða góðu formi. Það enda allir í góðu formi.
Fyrir utan eigin þyngdar æfingar er einnig notast við boxpúða og boxhanska. Samvinna og góður hópandi er hvatning sem drífur þig áfram til árangurs.
Fjörugar og árangursríkar æfingar

  • Kennt er á mánudögum og fimmtudögum kl.17.25
  • Kennari: Margrét

Myndagallerý