Yoga

Um Yoga

Yoga er gjöf fyrir líkama og huga.
Gerðar eru góðar öndunaræfingar sem auka lífsorkuna (prönuna)
og flæði um líkamann og hinar ýmsu jógastöður.
Jógastöðurnar stuðla að auknum styrk, meira úthaldi, liðleika,
jafnvægi og mýkingu líkamans.
Markmiðið með stöðunum er að róa hugann, hugleiða inná við og vera í núinu.
Slökun í lok hvers tíma og hugleiðsla.

Yoga dýna eða handklæði;
Vinsamlegast mætið með eigin yoga dýnu eða stórt handklæði.

Myndagallerý